Fotografía de Jody Rogac |
DESEO
Más profundo que la verdad
en la imaginación
es tu recuerdo
y tu amor
Es como el perfume de la brisa de la tarde:
Cuando lo perciben mis sentidos
casi no me atrevo a respirar
(de Laufið á trjánum / La hoja en los árboles, 1960)
ÞRÁ
Dýpra en veruleikinn
í vitund óranna
er minningin um þig
og ást þína
Hún er eins og ilmur í kvöldblænum:
Þegar hann snertir vit mín
verð ég feimin að anda
Fotografía de Anja Niemi |
ODA A LA LUNA
Cuando haya fregado los cacharros
Cuando haya sacado la basura
Cuando haya limpiado el suelo de la cocina
Cuando haya encerado los pasillos
Cuando haya pasado la aspiradora
Cuando haya quitado el polvo de los muebles
Cuando haya hecho la colada
Cuando haya terminado
saldré a la terraza
a restregar el cepillo
en la cara de la luna
A ella no se ha enviado hasta ahora
a ninguna mujer
con la bayeta
todavía no
ÓÐUR TIL MÁNANS
Þegar ég er búin að vaska upp
Þegar ég er búin að fara út með ruslið
Þegar ég er búin að skúra eldhúsgólfið
Þegar ég er búin að bóna gangana
Þegar ég er búin að ryksuga
Þegar ég er búin að þurrka af
Þegar ég er búin að þvo
Þegar ég er búin
ætla ég út á svalir
að steyta skrúbbinn
raman í mánann
þangað hefur engin kona
verið send með
KARKLÚTINN
ekki enn.
Vilborg Dagbjartsdóttir
(Seyðisfjörður, Islandia, 1930)
POETA/TRADUCTORA/FEMINISTA/PEDAGOGA
extraídos de STROKKUR REVISTA
para leer MÁS
No hay comentarios:
Publicar un comentario